Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sprengifimt loft
ENSKA
explosive atmosphere
DANSKA
eksplosiv atmosfære
SÆNSKA
explosiv atmosfär
FRANSKA
atmosphère explosive, atmosphère explosible
ÞÝSKA
explosionsfähige Atmosphäre
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Einnig ætti að vera nauðsynlegt að búnaður og verndarkerfi séu greinilega merkt og fram komi hvernig eigi að nota þau í hugsanlega sprengifimu lofti.

[en] Specific, clear marking of equipment and protective systems, stating their use in a potentially explosive atmosphere, should also be necessary.


Skilgreining
[en] a mixture with air under atmospheric conditions of flammable substances in the form of gas, vapour or mist, in such proportions that it can be exploded by excessive temperature, arcs or sparks (the danger is a real one); potentially explosive atmosphere: an atmosphere which could be explosive (the danger is a potential one) (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/34/ESB frá 26. febrúar 2014 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi búnað og verndarkerfi sem eru ætluð til notkunar í hugsanlega sprengifimu lofti

[en] Directive 2014/34/EU of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 on the harmonisation of the laws of the Member States relating to equipment and protective systems intended for use in potentially explosive atmospheres

Skjal nr.
32014L0034
Athugasemd
Áður þýtt sem ,sprengihættustaður´ en breytt 2015.

Aðalorð
loft - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira